Sálmar og bænalíf – 2. kafli

Innihald, flokkun og form Davíðssálmar eru ljóðaform hjartans og bænalífsins. Þeir eru lofsöngvar, angurljóð og þakkagjörð. Þannig hafa þeir verið túlkaðir af tónskáldum og sálmaskáldin tjáð tilfnningar þeirra upp á nýtt. “Þú finnur sjálfan þig í þessum sálmum og kynnist sjálfum þér í sannleika, og Guði sjálfum og allri hans sköpun sömuleiðis” (Lúther).   Hlusta á þáttinn:… Halda áfram að lesa Sálmar og bænalíf – 2. kafli