Sálmar og bænalíf.

Davíðssálmar, bænabók Jesú og söngur kirkjunnar – 1. þáttur Hér birti ég erindi sem flutt hafa verið og verða á úrvarpsstöðinni Lindinni nú í haust um Sálma og bænalíf. Það er hægt að hlusta á þau þar á miðvikudögum kl. 9, sunnudögum kl. 10 og mánudögum kl. 14. En einnig er hægt að hlusta á… Halda áfram að lesa Sálmar og bænalíf.