Sálmar og bænalíf – 2. kafli (Framhald 2)

Fimm stef í viðbót: Játning, viska, blessun og böl, þjáning, Messías Í þessum þætti er haldið áfram að flokka sálmana eftir stefum og tilfinningum með dæmum um túlkun þeirra í tónlist. Játning trúar á Guði sem konungi, íhugun viskunnar í lögmáli Guðs, blessunaróskir og bölbænir, vandamál bænarinnar og þjáningin, Kristur í Davíðssálmum. Hlusta á þáttinn:… Halda áfram að lesa Sálmar og bænalíf – 2. kafli (Framhald 2)