Sálmar og bænalíf – 2. kafli (framhald 3)

Ljóðlist hebreanna og þroskaferill bænalífsins. Í þessum 6. þætti er ljóðlist Davíðssálma skoðuð út frá fyrsta sálminum. Innihald sálmanna er angur, bæn, þökk og lof sem eru stef bænlífsins og trúarþroskans. Innilegt samband við Guð vex og þroskast þegar Guð er ákallaður og tilbeðinn í ógnvænlegri veröld þannig læra þau sem treysta Drottni að þekkja… Halda áfram að lesa Sálmar og bænalíf – 2. kafli (framhald 3)