Kross og ást á guðlausum tímum

Messa í Akureyrarkirkju á sunnudegi í föstuinngangi 2016. Guðspjall var um skírn Jesú í Jórdan, Mt. 3.13-17. Kór Akureyrakirkju söng nýja sálma úr bókinni Sálmar 2013 eftir Aðalstein Ásberg Sigurðsson og sr. Sigurð Pálsson. Sálmana valdi ég í anda tímans og kirkjuársins. Við lifum á þeim tímum eins og Davíðssálmarnir tjá sig um svo það er… Halda áfram að lesa Kross og ást á guðlausum tímum

Kyrrðarstarf kirkjunnar á myndböndum

Kyrrðarstarf hefur undanfarin ár notið mikilla vinsælda. Það á einnig við um kyrrðarstarf í Þjóðkirkjunni.  Nokkrar kristnar hefðir eru til og hafa sumar þeirra verið iðkaðar hér á landi. Sennilega þekkja margir kyrrðardaga í Skálholti en þeir eru með ólíku sniði eða styðjast við ólíkar hefðir. Kyrrðarstarf í kirkjum landins er einnig víða og hefur… Halda áfram að lesa Kyrrðarstarf kirkjunnar á myndböndum

Þú mikli læknir

Þú mikli læknir samdi ég nú á jólaföstu 2013 í anda Móður Teresu. Reglubæn Boðbera kærleikans var fyrirmynd mín eða innblástur. Hún er í íslenskri þýðingu í bókinni: Móðir Teresa: Friður í hjarta á bls. 64-65. Ég vil tileinka þessa bæn Hjálparstarfi kirkjunnar, djáknum, læknum og hjúkrunarfólki. Látum bænina verða okkar fyrsta verk að morgni áður en… Halda áfram að lesa Þú mikli læknir

Bæn samfélagsins til heilagrar þrenningar

Sálmurinn á fyrirmynd í þemasálmur alþjóðlegu samkirkjulegu bænavikuna 2012. Efnið var undirbúið í Póllandi það árið.  Textinn sem þema vikunnar byggði á var úr bréfi Páls postula til Korintumanna (1. Kor. 15. 51-58): „Við munum umbreytast fyrir sigur Drottins vors Jesú Krists.“ Sálmurinn er þrenningarsálmur og á vel við á þrenningarhátíð eða hvítasunnu. Lagið er… Halda áfram að lesa Bæn samfélagsins til heilagrar þrenningar

Tal við Guð um traust

Ég trúi á þig, Guð minn, á því byggir líf mitt, að treysta því að þú segir sannleikann. En hver er ég að láta mér detta það í hug að það sem ég segi eða geri hafi áhrif á það hvort þú sért sá sem þú segist vera eða að þú hverfur mér út í… Halda áfram að lesa Tal við Guð um traust

Published
Categorized as Bænir

Tal við Guð um þverstæður lífsins

Mynd af vefsíðu Langholtskirkju, birt með leyfi.

Fjörutíu og þrjú ár (nú hálf öld) eru síðan ég var skírður í nafni heilagrar þrenningar, rétt áður en ég var fermdur tveimur dögum seinna.   Gleðidagarnir eftir páska eru runnir upp. Kristin trú er ögrandi. Að ögra þeirri tilveru, sem manni er varpað inn í, af þér Guð, þrátt fyrir allt og allt, játast… Halda áfram að lesa Tal við Guð um þverstæður lífsins

Hugleiðing um bæn

Vegur bænarinnar reynist mörgum þröngur og erfiður yfirferðar. Meistari bænarinnar er Drottinn sjálfur sem hefur gefið börnum sínum loforð og fyrirheit í orði sínu. Þau snúa mörg hver að bæninni eins og orðin í Rómverjabréfinu um að andinn biður með okkur með andvörpum sem verður ekki orðum að komið (Róm. 8). Svo að við megum… Halda áfram að lesa Hugleiðing um bæn