Aðventa, jól og ármót

Frá haustinu 2020 hef ég verið með þætti á útvarpsstöðinni Lindinni um trúmál, útskýringar á ritum Biblíunnar og leiðsögn í trúarlífi.

Í þáttum um síðustu jól var ég með þáttinn Aðventan og jólin. Þá fjallaði ég um aðventu- og jólaboðskapinn út frá siðum, sálmum og söngvum í þeim löndum þar sem ég hef verið búsettur um lengri eða skemmri tíma eða þekki til. Síðasta þátturinn tengist áramótum. 

1. þáttur. Fegurð íslensku jólasálmanna. Hver eru fallegustu versin í jólasálmunum? 

1. þáttur

2. þáttur. Aðventu og jólasálmar frá Þýskalandi. Hvaðan kemur aðventukransinn? Helgisiðir og heimilisguðfrækni. 

2. þáttur

3. þáttur. Aðventu og jólasálmar frá Norðurlöndum. Hvaðan kemur Lúsíuhátíðin? Hvað með jólatréð? Táknmál jólanna. 

3. þáttur

4. þáttur. Jólasöngvar frá Englandi og Níu lestrarnir. Ensku jólasöngvarnir með skemmtilegheit, jólasögunni og djúpri trúarlegri hugsun.

4. þáttur

5. þáttur. Jóla- og áramótasálmar frá ýmsum löndum. Um áramót fjalla sálmar um tímann sem liðinn er og Guð sem kemur á móts við okkur í Drottni Jesú handan við tíma og rúm.

5. þáttur

Þessa þætti er nú einnig hægt að nálgast á hlaðvarpi:

Published
Categorized as Erindi Tagged
Guðmundur Guðmundsson's avatar

Eftir Guðmundur Guðmundsson

Héraðsprestur í Eyjafjarðar- og Þingeyjarprófastsdæmi

Færðu inn athugasemd