Ræða á bænadegi að vetri í Glerárkirkju 29. janúar 2017. Ræða flutt á bænadegi að vetri við messu í Glerárkirkju 29. janúar 2017 sem var 4. sd. eftir þrettándann. Textaröð (B): Guðspjall: Matt 14.22-33
Month: janúar 2017
Einfaldar leiðbeiningar um bænina
Einfaldar leiðbeiningar um bænina Í læri hjá Marteini Lúther Guðmundur Guðmundsson, Héraðsprestur, 2017 Saga kirkjunnar hefur að geyma frásagnir um bænarinnar menn. Þeir, sem báru hita og þunga dagsins í starfi kirkjunnar, leituðu til uppsprettulindanna, þar sem þeir fengu þrótt til að halda áfram á ofsóknartímum og á tímum andvaraleysis. Bæn og kristnilíf er eitt og hið… Halda áfram að lesa Einfaldar leiðbeiningar um bænina
Hornbjarg
Þessa mynd málaði ég eftir nokkra daga gönguferð með Hafsteini og Herði Kjartanssonum sem eru ættaði úr Hælavík. Þarna sést yfir á Hornbjarg og horft niður í Hvannadal í kvöldkyrrðinni. Myndin er 45X35 cm. að stærð.
Sáttargjörð – Kærleiki Krists knýr oss
Þessi sálmur var þemasálmur samkirkjulegra bænaviku 2017 saminn út frá yfirskrift hennar: Sáttargjörð – Kærleiki Krists knýr oss. 2. Kor. 5. 18. Hann er frumortur á þýsku af Thomas Stubenrauch og enskri þýðingu af Neville Williamson 2016. Lagið er eftir Peter Sohren 1668 en hefur svo verið breytt 1990 til þessarar myndar: Wenn ich, o Schöpfer,… Halda áfram að lesa Sáttargjörð – Kærleiki Krists knýr oss
Sáttargjörð – Kærleiki Krists knýr oss
Ræða flutt á sunnudegi í samkirkjulegri bænaviku 2017 í Akureyrarkirkju. Þema vikunnar var tekið frá Páli postula þetta árið úr 2. Kor. 5. 18: „Kærleiki Krists knýr oss“. Textarnir sem valdir höfðu verið að þessu sinni voru Es. 36. 25-27, 2. Kor. 5. 14-20 og Lúk. 15. 11-24. Kór Akureyrarkirkju tveir bænasálma eftir Aðalstein Ásberg Sigurðsson… Halda áfram að lesa Sáttargjörð – Kærleiki Krists knýr oss
Á leið til Betlehem
Sálmurinn er íhugun um ferð vitringanna til Betlehem. Það er texti birtingarhátíðarinnar eða þrettánda dags jóla, Mt. 2. 1-12. Hann er saminn við lagið: The Hills Are Bare at Betlehem. Sá texti er fyrirmynd að sálminum mínum en varla þýðing á textanum en í sama anda. Snorri Guðvarðarson, kirkjumálari, söng lagið á aðventustundum á Öldrunarheimilum Akureyrar… Halda áfram að lesa Á leið til Betlehem