Á leið til Betlehem

Sálmurinn er íhugun um ferð vitringanna til Betlehem. Það er texti birtingarhátíðarinnar eða þrettánda dags jóla, Mt. 2. 1-12. Hann er saminn við lagið: The Hills Are Bare at Betlehem. Sá texti er fyrirmynd að sálminum mínum en varla þýðing á textanum en í sama anda. Snorri Guðvarðarson, kirkjumálari, söng lagið á aðventustundum á Öldrunarheimilum Akureyrar… Halda áfram að lesa Á leið til Betlehem

Published
Categorized as Sálmar