Einfaldar leiðbeiningar um bænina

Einfaldar leiðbeiningar um bænina Í læri hjá Marteini Lúther Guðmundur Guðmundsson, Héraðsprestur, 2017 Saga kirkjunnar hefur að geyma frásagnir um bænarinnar menn. Þeir, sem báru hita og þunga dagsins í starfi kirkjunnar, leituðu til uppsprettulindanna, þar sem þeir fengu þrótt til að halda áfram á ofsóknartímum og á tímum andvaraleysis. Bæn og kristnilíf er eitt og hið… Halda áfram að lesa Einfaldar leiðbeiningar um bænina

Published
Categorized as Skrif