Sendi hér jólakveðju til vina og vandamanna með þessum jólasálmi sem ég var að þýða fyrir jól. Hann er frá 6. öld og ber þess merki við sléttsöng en ég þýddi eða samdi með breytingum eftir írsk hjón og tónlistarfólk Kristyn og Keith Getty. Upphaflega lagið er í kirkjutóntegund heldur erfitt en þau aðlöguðu lagið Nú… Halda áfram að lesa Frelsari heims
Month: desember 2016
Fyrsti jólasálmurinn
Upphaflega flutti ég þessa jólaræða í Glerárkirkju á jóladag 1999 og svo 2010 í Munkaþverárkirkju og 2016 í Ólafsfjarðarkirkju. Ég las ljóðið í ræðunni vers fyrir vers eins og R. E. Brown setur það upp og reyndi fyrir mér að útskýra textann í heild með einhvers konar prósaljóði. Aðkoma mín og krækja var, að eins… Halda áfram að lesa Fyrsti jólasálmurinn