Næstkomandi sunnudag, 1. sunnudag í aðventu hefst jólasöfnun Hjálparstarfs kirkjunnar. Neyðin hefur andlit er hugleiðing um hjálpar- og líknarstarf kirkjunnar, þá stöðu sem trúaður maður tekur gagnvart meðbróður og -systur. Gjafarinn er Guð einn. Okkur sem meira er gefið en öðrum höfum hlotið meiri ábyrgð að gefa með okkur, því ekkert af því er okkar,… Halda áfram að lesa Neyðin hefur andlit
Month: nóvember 2016
Hinsta stund og kærleikurinn
Ræða flutt í Glerárkirkju á síðasta degi kirkjuársins 2016 þann 20. nóvember. Texti dagsins var Mt.25.31-46, Dæmisagan um Mannsoninn og dóminn á efsta degi. Jesús fer fram á að við gerum miskunnarverkið, kærleikurinn er ekki orðin tóm heldur samstaða með þeim smæstu. Kærleikurinn er að taka sér stöðu með þeim, vera í þeirra hópi, eins og… Halda áfram að lesa Hinsta stund og kærleikurinn