Ræða flutt á siðbótardaginn í Glerárkirkju 30. september 2016. Það var daginn eftir kosningar. Textar dagsins voru: Jer 31.31-34; Róm 3.21-28; Jóh 8.31-36. Þema ræðunnar voru orð Jesú í guðspjallinu: „Sannleikurinn mun gera ykkur frjáls“. Og: „Ef sonurinn frelsar ykkur munið þið sannarlega vera frjáls“. Það voru sungnir sálmar eftir Lúther: Upphafssálmur sb. 335: Guð helgur andi; Lofgjörðarvers… Halda áfram að lesa Frelsi, siðbót eða bylting
Month: október 2016
Himnesk veisla á jörð
Ræðan Himnesk veisla á jörð var flutt á 20. sunnudag eftir þrenningarhátíð. Hún hefur verið margnýtt og endurskoðuð. Ræðan endurspeglar Kaupmannahafnarár okkar hjóna 1995 þar sem ég var við framhaldanám við guðfræðideildina og sjálfstæðar rannsóknir. Eftir að ég kom heim hlustaði ég á erindi dr. Gunnars Kristjánssonar um Jón Vídalín og postillu hans. Ég reyndi ræðulist… Halda áfram að lesa Himnesk veisla á jörð
Jesús ruglukollur eða Guðs sonur að fyrirgefa syndir
Ræða flutt í Ólafsfjarðarkirkju 19. sunnudag eftir þrenningarhátíð 2. október 2016. Kirkjukórinn söng í guðsþjónustunni sálminn minn Vísa mér, Guð, á vegu þína, sem ég birti hér á vefnum fyrir nokkrum dögum. Guðspjallið var úr Matteusarguðspjalli 9: 1-8 um lama manninn sem borinn var til Jesú. En Jesús fyrirgaf honum syndirnar og sagði: „Vertu hughraustur,… Halda áfram að lesa Jesús ruglukollur eða Guðs sonur að fyrirgefa syndir