Hornbjarg

Þessa mynd málaði ég eftir nokkra daga gönguferð með Hafsteini og Herði Kjartanssonum sem eru ættaði úr Hælavík. Þarna sést yfir á Hornbjarg og horft niður í Hvannadal í kvöldkyrrðinni. Myndin er 45X35 cm. að stærð. 

Published
Categorized as Myndlist

Sáttargjörð – Kærleiki Krists knýr oss

Þessi sálmur var þemasálmur samkirkjulegra bænaviku 2017 saminn út frá yfirskrift hennar: Sáttargjörð – Kærleiki Krists knýr oss. 2. Kor. 5. 18. Hann er frumortur á þýsku af Thomas Stubenrauch og enskri þýðingu af Neville Williamson 2016. Lagið er eftir Peter Sohren 1668 en hefur svo verið breytt 1990 til þessarar myndar: Wenn ich, o Schöpfer,… Halda áfram að lesa Sáttargjörð – Kærleiki Krists knýr oss

Published
Categorized as Sálmar