Hornbjarg Þessa mynd málaði ég eftir nokkra daga gönguferð með Hafsteini og Herði Kjartanssonum sem eru ættaði úr Hælavík. Þarna sést yfir á Hornbjarg og horft niður í Hvannadal í kvöldkyrrðinni. Myndin er 45X35 cm. að stærð. Deila:DeilaTwitterFacebookTölvupósturPrentaLíkar við:Líka við Hleð... Eftir Guðmundur Guðmundsson Héraðsprestur í Eyjafjarðar- og Þingeyjarprófastsdæmi View all of Guðmundur Guðmundsson's posts.