Gleðilega páska! Við erum að halda mestu gleðihátíð í heimi! Vissuðið það? Það er önnur gleði en þegar fólk gengur syngjandi glatt úr bænum eftir ballið. Eða þegar liðinn fagna sigri. Eða þegar stríðslokum er fagnað. Gleði páskanna er annars kona og dýpri gleði og innilegri. Það er meira eins og fagna vini eftir langan… Halda áfram að lesa Gleði í skugga ógnar- páskaræða
Month: apríl 2022
Persónur píslarsögunnar og vitnisburður upprisunnar, 5. þáttur
Á páskadag 2017 skrifaði ég síðasta þáttinn um persónur píslarsögunnar sem ég hafði alltaf ætlað mér að enda með vitnisburði upprisunnar. Ef það er sett á oddinn þá er upprisan miklu meira en að maður rísi upp frá dauðum. Ef menn hafna upprisu Krists og trúnni vegna þess að maður trúi ekki slíku fara þeir á… Halda áfram að lesa Persónur píslarsögunnar og vitnisburður upprisunnar, 5. þáttur
Persónur píslarsögunnar, 4. þáttur: Marta og María frá Betaníu hugleiða dauðann og eilífa lífið
Fjórði og næst síðasti þáttur Persónur píslarsögunnar og vitnisburður upprisunnar heitir: Marta og María frá Betaníu hugleiða dauðann og lífið eilífa. Þessi fjórði þáttur er samtal Mörtu og Maríu þar sem þær hugleiða dauðann og eilíft líf.
Persónur píslarsögunnar, 3. þáttur: Jóhannes annar af þrumusonunum verður postuli kærleikans
Þriðji þáttur um Persónur píslarsögunnar ber heitið: Jóhannes annar af þrumusonunum verður postuli kærleikans. Hann er í varðhaldi í helli á eyjunni Patmos gamall maður og talar við Drottinn sinn um hugleiðingar sínar um guðspjall sem hann er að móta í huga sínum.