Gleði í skugga ógnar- páskaræða

Gleðilega páska! Við erum að halda mestu gleðihátíð í heimi! Vissuðið það? Það er önnur gleði en þegar fólk gengur syngjandi glatt úr bænum eftir ballið. Eða þegar liðinn fagna sigri. Eða þegar stríðslokum er fagnað. Gleði páskanna er annars kona og dýpri gleði og innilegri.  Það er meira eins og fagna vini eftir langan… Halda áfram að lesa Gleði í skugga ógnar- páskaræða