Persónur píslarsögunnar og vitnisburður upprisunnar, 5. þáttur

Á páskadag 2017 skrifaði ég síðasta þáttinn um persónur píslarsögunnar sem ég hafði alltaf ætlað mér að enda með vitnisburði upprisunnar. Ef það er sett á oddinn þá er upprisan miklu meira en að maður rísi upp frá dauðum. Ef menn hafna upprisu Krists og trúnni vegna þess að maður trúi ekki slíku fara þeir á… Halda áfram að lesa Persónur píslarsögunnar og vitnisburður upprisunnar, 5. þáttur

Published
Categorized as Skrif