Önnur hugvekja út frá ræðum Jesú – bæn hjartans

Önnur hugverkja af fjórtán út frá ræðum Jesú í Matteusarguðspjalli. Bæn hjartans út frá Mt. 6.5-8 í Fjallræðunni. Sálmurinn í upphafi og lok er þýðing mín á norskum sálmi J. Paulli Lær meg og kjenne dine veie, sunginn af kirkjukór Ólafsfjarðarkirkju. Textinn í heild hér á vefnum. Myndir sem bregður fyrir er m.a. altaristaflan í Hálskirkju í Fjóskadal og tilbeiðsla vitringanna eftir Leonardo da Vinci og steindi gluggi yfir altari Akureyrarkirkju.

 

Eftir Guðmundur Guðmundsson

Héraðsprestur í Eyjafjarðar- og Þingeyjarprófastsdæmi

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: