Þriðja hugvekja út frá ræðum Jesú – trúartraust

Þriðja hugvekja út frá ræðum Jesú í Matteusarguðspjalli um trúartraust. Byggir á orðunum í Mt. 6.25-30 í Fjallræðunni. Ljósmyndir af fuglum teknar af Guðrúnu Eggertsdóttur. Aðrir myndir og teikningar gerði ég og loka og upphafslagið Ljós Guðs anda.