Hraðnámskeið í bæn – á hljóðskrá

Á fimmtán mínútum kenni ég hér helstu atriði við bænaiðkun, líki henni við sönglistina, nefni Guðmund Jónsson, söngvara, kennara minn og Salvador Sobral sem dæmi. Davíðssálmar eru sameiginleg bænabók kristinna manna og gyðinga. Hann útskýrir Davíðssálm nr. 121 sem byrjar eins og guðsþjónusturnar í evangelísk lútersku kirkjunni: „Hjálp vor kemur frá Drottni, skapara himins og… Halda áfram að lesa Hraðnámskeið í bæn – á hljóðskrá

Published
Categorized as Erindi