Skínandi andlit

Ræða flutt í Ólafsfjarðarkirkju á síðasta sunnudegi eftir þrettánda 2. ferbrúar 2020. Textinn var ummyndunin á fjallinu, uppáhaldstexti í uppáhaldsguðspjalli, Mt. 17.1-9. Efnið: En ég tel að ef við göngum út frá skynseminni einni þá skynjum við aðeins tilveru okkar að hluta. Við skynjum hana í raun bæði með huga og hjarta. Í daglegri bæn… Halda áfram að lesa Skínandi andlit