Sjö orð Krists á krossinum og Passíusálmara Hallgríms

Í tilefni af 400 ára ártíð Hallgríms Péturssonar 2014 setti ég saman dagskrá sem var flutt í Möðurvallaklausturskirkju á föstudeginum langa. Nú í ár endurskoðaði ég dagskrána með öðrum kór og organgista í Munkaþverárkirkju. Ég tel þetta vera ágæta íhugun við krossinn á föstudaginn langa, tekur rúman klukkutíma í flutningi. Það geta verið frá sjö… Halda áfram að lesa Sjö orð Krists á krossinum og Passíusálmara Hallgríms

Published
Categorized as Erindi

Guð, hann dó í gær – Hvíldardagurinn mikli

Skrýtnasti dagur ársins er í dag – hvíldardagurinn mikli. Ljóðið, Guð, hann dó í gær, er skelfileg íhugun þessa dags, þegar Guð hvíldi í mannlegri gröf. Hverju breytir Guð í raun og veru í mannlegri veröld? Hvert leiða hugsanir trúarbragða og lífskoðanna okkur menn?

Published
Categorized as Ljóð