Ræða 20. janúar – Samkirkjuleg bænavika og fimm upphrópanir

Ræðan flutt í Akureyrarkirkju 20. janúar þar sem klassískur kór kirkjunnar flutti sálma og messusöng frá ýmsum heimshornum. Í gær byrjuðum við samkirkjulega bænaviku (laugardaginn 19. janúar) með guðsþjónustu í Aðventkirkjunni í Gamla Lundi hér á Akureyri. Þar á eftir áttum við fulltrúar safnaðanna samtal um bæn og helgihald með þeim sem voru samankomnir. Það… Halda áfram að lesa Ræða 20. janúar – Samkirkjuleg bænavika og fimm upphrópanir

Published
Categorized as Ræður

Forvitni um Guð – ræða 1. sd. e. Þrettándann

Náð sé með yður og friður frá Guði föður vorum og Drottni Jesú Kristi. Ekki veit ég hvernig Ritningarlestrarnir virka á þig. Ekki er hægt að neita því að lesnir eru fornir textar, svona 2000 til 3000 ára gamlir. Því ætti engum að bregða þó ekki sé allt auðskilið. En mannkynið hefur svo sem ekki… Halda áfram að lesa Forvitni um Guð – ræða 1. sd. e. Þrettándann

Published
Categorized as Ræður

Jólaboðskapur Matteusar á þrettánda degi jóla

Þennan sálm samdi ég um þessi jól og lagaði lagið að honum sem er eldra. Á þrettánda degi jóla er Jólaboðskapur Matteusar lesinn (Mt. 2.1-11). Það er jóladagur hjá bræðrum og systrum í Rétttrúnaðarkirkjunni og jólaguðspjall Matteusar er lesið um Betlehemsstjörnuna og vitringana: Þeir hlýddu á konung og fóru. Og stjarnan, sem þeir sáu austur… Halda áfram að lesa Jólaboðskapur Matteusar á þrettánda degi jóla

Published
Categorized as Sálmar