Ræða 20. janúar – Samkirkjuleg bænavika og fimm upphrópanir

Ræðan flutt í Akureyrarkirkju 20. janúar þar sem klassískur kór kirkjunnar flutti sálma og messusöng frá ýmsum heimshornum. Í gær byrjuðum við samkirkjulega bænaviku (laugardaginn 19. janúar) með guðsþjónustu í Aðventkirkjunni í Gamla Lundi hér á Akureyri. Þar á eftir áttum við fulltrúar safnaðanna samtal um bæn og helgihald með þeim sem voru samankomnir. Það… Halda áfram að lesa Ræða 20. janúar – Samkirkjuleg bænavika og fimm upphrópanir

Published
Categorized as Ræður