Tal við Guð um hugmyndir

Góði Guð, nú er ég týndur í hugsunum mínum. Hvernig getur hugmynd mín um þig orðið þú? Ég vil tilbiðja þig einan en ég hef aðeins hugsun mína um þig. Hvernig er komið fyrir mér ef fell ég fram og tilbið eigin hugmynd? Get ég látið hugsun mína fara út í veður og vind en… Halda áfram að lesa Tal við Guð um hugmyndir

Published
Categorized as Bænir