Jólaboðskapur Matteusar á þrettánda degi jóla

Þennan sálm samdi ég um þessi jól og lagaði lagið að honum sem er eldra. Á þrettánda degi jóla er Jólaboðskapur Matteusar lesinn (Mt. 2.1-11). Það er jóladagur hjá bræðrum og systrum í Rétttrúnaðarkirkjunni og jólaguðspjall Matteusar er lesið um Betlehemsstjörnuna og vitringana: Þeir hlýddu á konung og fóru. Og stjarnan, sem þeir sáu austur… Halda áfram að lesa Jólaboðskapur Matteusar á þrettánda degi jóla

Published
Categorized as Sálmar