Forvitni um Guð – ræða 1. sd. e. Þrettándann

Náð sé með yður og friður frá Guði föður vorum og Drottni Jesú Kristi. Ekki veit ég hvernig Ritningarlestrarnir virka á þig. Ekki er hægt að neita því að lesnir eru fornir textar, svona 2000 til 3000 ára gamlir. Því ætti engum að bregða þó ekki sé allt auðskilið. En mannkynið hefur svo sem ekki… Halda áfram að lesa Forvitni um Guð – ræða 1. sd. e. Þrettándann

Published
Categorized as Ræður