Hugvekjur út frá ræðum Jesú

Fjallræðan, altaristafla eftir Ásgrím Jónsson í Lundarbrekku kirkju í Bárðardal.

Fram á föstudaginn langa birtast ég hér stuttar hugvekjur út frá ræðum Jesú í Matteusarguðspjalli. Ég hef skreytt þær með altaristöflum af svæðinu, trúarlegum málverkum og öðru myndefni til að gera orðið meira lifandi fyrir þau sem vilja fylgjast með. Þetta er fyrsta af fjórtán hugvekjum. Hún er út frá Sæluboðun Jesú í Mt. 5.1-11 í… Halda áfram að lesa Hugvekjur út frá ræðum Jesú