Hugvekjur út frá ræðum Jesú

Fjallræðan, altaristafla eftir Ásgrím Jónsson í Lundarbrekku kirkju í Bárðardal.

asgrimur_jonssonFram á föstudaginn langa birtast ég hér stuttar hugvekjur út frá ræðum Jesú í Matteusarguðspjalli. Ég hef skreytt þær með altaristöflum af svæðinu, trúarlegum málverkum og öðru myndefni til að gera orðið meira lifandi fyrir þau sem vilja fylgjast með. Þetta er fyrsta af fjórtán hugvekjum. Hún er út frá Sæluboðun Jesú í Mt. 5.1-11 í Fjallræðunni. Íris Rós syngur fyrsta og síðasta vers úr sálmi mínum Orð Guðs við lag móður sinnar við sálminn Ragnhildar Ásgeirsdóttur.

 

Eftir Guðmundur Guðmundsson

Héraðsprestur í Eyjafjarðar- og Þingeyjarprófastsdæmi

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: