Í réttum takti

Nútíminn er á fleygi ferð finnst manni stundum. Takturinn eins hraður og hugsast getur. Mesta hjáguð nútímans berum við um hendina, klukkan, er orðin guð okkar sem öllu ræður. Við ættum að læra af Afríku að tíminn kemur til okkar eða eins og í þessu ljóði Í réttum takti.

Daggardropinn

Sálmurinn eða andlega vísan er hugleiðing um daggardropa sem fellur á að morgni og lífið endurspeglað í þeirri mögnuðu mynd en óverulegu. Lífið með Guði er undrun og þakklæti sem ég tjáði með þessum vísuorðum. Fyrirmynd textans er eftir Oddmund Haugen við lag Gunstein Draugedal. Laufey G. Geirlaugsdóttir syngur lagið í geisladiskinum Lofsöngur til þín, sem kom… Halda áfram að lesa Daggardropinn

Published
Categorized as Ljóð