Hver er ég?

Hver er ég? Efnahvörf og rafboð, örsmá vera í alheimi um litla stund, þó hugsandi efni sem veit af sér á meðan er. Mikið undur er það að sjá sólina rísa og lýsa, tunglið um nætur ganga sína leið, stjörnuhiminn óravíddir birta, og hug minn greina, að ég er hluti af þessu öllu, undrast að… Halda áfram að lesa Hver er ég?

Á meðal blindra

Ljóðið Á meðal blindra eru mínar vangaveltur um tilgang lífsins, sem leituðu á huga minn á ákveðnu tímabili í lífi mínu, tilvistarspurningarnar. Það kom sterkt upp í huga minn eftir að hafa verið með heimspekingum allan daginn með spurningarnar stóru undir.