Í réttum takti

Nútíminn er á fleygi ferð finnst manni stundum. Takturinn eins hraður og hugsast getur. Mesta hjáguð nútímans berum við um hendina, klukkan, er orðin guð okkar sem öllu ræður. Við ættum að læra af Afríku að tíminn kemur til okkar eða eins og í þessu ljóði Í réttum takti.