Flutt 27. janúar 2002 á Húsavík og 2. febrúar Ólafsfirði 2004, sem var útvarpsguðsþjónusta. Fyrsti sunnudagur í níuviknaföstu, A textaröð, guðspjall Mt. 20. 1-16. Ég benti á að eftir þessari dæmisögu væri óráðlegt að láta Jesú semja um laun sín vegna þess að hann ruglar alla taxta í mannlegu samfélagi. Það var ekki erindi hans… Halda áfram að lesa Guðleg náð og mannleg öfund
Author: Guðmundur Guðmundsson
Héraðsprestur í Eyjafjarðar- og Þingeyjarprófastsdæmi
Móðir Guðs á jörð
Jólaræða flutt 1998 í Grímsey og Nesi í Aðaldal og 2002 í Glerárkirkju. Kveikjan að henni var madonnumyndirnar mörgu sem málaðar hafa verið og frásaga Lúkasar sem ber þess merki að hann hafi rætt við Maríu. Stef úr einum af mínum jólasálmum er þemað: Móðurfaðmur Guðs fær gætt, Guð og heimur mætast. Guðspjallið sem lagt var út… Halda áfram að lesa Móðir Guðs á jörð
Í stormi – ræða á sjómannadegi
Ræðan var fyrst flutt við sjómannadagsmessu á Dalvík 6. júní 1999 og síðar á Húsavík 10. júní 2001. Textarnir voru hefðbundnir textar sjómannadagsins: Sálm. 107:1-2, 20-31, Post. 27:21-25 eða 1. Jóh. 1:5 – 2:2, Matt. 8:23-27. Þá má lesa með því að smella hér. Þessir sálmar voru sungnir á Húsavík: Inngöngusálmur sb. 10: Vort traust er allt… Halda áfram að lesa Í stormi – ræða á sjómannadegi
Það bar til um þessar mundir – jólaræða
Ræðan var flutt við aftansöngur í Ólafsfjarðarkirkju fyrst og svo Glerárkirkju 2000. Það er jólaguðspjallið í Lúk. 2. 1-14 sem lagt var út frá. Sögusvið frásagnarinnar voru leidd saman er mynda þá spennu sem hún hefur að geyma, höfðingjar heimsins og barnið í jötunni, hirðarnir og himneskur söngur, leiðir okkur að raunveruleika lífsins sem bar við.
Tímamót
Ræða flutt á nýjársdag 1996 út frá texta dagsins Lk. 2.21. Þar er borið saman mismunandi hugsun um tímann sem hringrás eða framrás. Að kristnum skilningi er mark og mið tímans Jesús, nafnið hans helgar framrás tímans til Guðs ríkisins. Það breytir miklu.