Sálmar og bænalíf – 4. kafli – Iðrun og angist

Í þessum 8. þætti eru iðrunarsálmarnir skoðaðir og sérstaklega 51. sálmur. Þegar biðjandi maður lítur inn á við frammi fyrir Guði sér hann sjálfan sig í nýju ljósi. Syndajátning, iðrun og bót er leið til bata fyrir fyrirgefningu Guðs. Margrét Eggertsdóttir sem leitt hefur tólf spora starf – andlegt ferðalag kemur í viðtal og lýsir… Halda áfram að lesa Sálmar og bænalíf – 4. kafli – Iðrun og angist