Jesús er hjá okkur, fylgir okkur og fer á undan – Ræða á kristniboðsdegi 2021

Ræða birt en ekki flutt vegna Covid. Náð sé með yður og friður frá Guði föður vorum og Drottni Jesú Kristi. 1. Inngangur Það er kristniboðsdagur. Ekki veit ég hvaða hugrenningartengsl þetta orð hefur í þínum huga? Kannski sérðu fyrir þér trúboða í gresjum Afríku í steikjandi hita undir tré að prédika fyrir hópi fólks.… Halda áfram að lesa Jesús er hjá okkur, fylgir okkur og fer á undan – Ræða á kristniboðsdegi 2021

Published
Categorized as Ræður