Sálmar og bænalíf – 3. kafli – Lofgjörð og gleði

Lofgjörð og gleði Með 7. þætti byrjar nýr hluti. Fyrst er skoðað dæmi um lofgjörð, þá iðrun, síðan bæn og að lokum fyrirbæn og þakkargjörð. Gleðin er grunntilfinning trúarinnar. Anna Júlíana Þórólfsdóttir kemur í viðtal en hún er lofgjörðarleiðtogi Hvítasunnukirkjunnar á Akureyri. Flutt verður lag eftir hana við stysta Davíðssálminn 117. Finnst ykkur það ekki… Halda áfram að lesa Sálmar og bænalíf – 3. kafli – Lofgjörð og gleði