Bæn samfélagsins til heilagrar þrenningar

Sálmurinn á fyrirmynd í þemasálmur alþjóðlegu samkirkjulegu bænavikuna 2012. Efnið var undirbúið í Póllandi það árið.  Textinn sem þema vikunnar byggði á var úr bréfi Páls postula til Korintumanna (1. Kor. 15. 51-58): „Við munum umbreytast fyrir sigur Drottins vors Jesú Krists.“ Sálmurinn er þrenningarsálmur og á vel við á þrenningarhátíð eða hvítasunnu. Lagið er… Halda áfram að lesa Bæn samfélagsins til heilagrar þrenningar

Faðir vorið markmið trúarinnar og lífsins

Faðir vorið markmið trúarinnar og lífsins eru hugleiðingar sem ég hef tekist á við aftur og aftur í gegnum tíðina, að bæn Drottins hafi að geyma markmið trúarinnar og kirkjunnar í heiminum. Þannig hugsaði hann bænina, eðlilega, tel ég. Það er efni sem ég hef unnið mikið með í sérgrein minni í guðfræði, missiologiu eða kristniboðsfræðum,… Halda áfram að lesa Faðir vorið markmið trúarinnar og lífsins