Altaristaflan er dönsk og útvegaði séra Þorsteinn Pálsson til kirkjunnar á Hálsi og greiddi að hálfu skv. æviminningu hans eftir Arnljót Ólafsson sem kom út 1876. Þar segir:
Day: 11. maí, 2013
Faðir vorið markmið trúarinnar og lífsins
Faðir vorið markmið trúarinnar og lífsins eru hugleiðingar sem ég hef tekist á við aftur og aftur í gegnum tíðina, að bæn Drottins hafi að geyma markmið trúarinnar og kirkjunnar í heiminum. Þannig hugsaði hann bænina, eðlilega, tel ég. Það er efni sem ég hef unnið mikið með í sérgrein minni í guðfræði, missiologiu eða kristniboðsfræðum,… Halda áfram að lesa Faðir vorið markmið trúarinnar og lífsins