Bæn samfélagsins til heilagrar þrenningar

Sálmurinn á fyrirmynd í þemasálmur alþjóðlegu samkirkjulegu bænavikuna 2012. Efnið var undirbúið í Póllandi það árið.  Textinn sem þema vikunnar byggði á var úr bréfi Páls postula til Korintumanna (1. Kor. 15. 51-58): „Við munum umbreytast fyrir sigur Drottins vors Jesú Krists.“ Sálmurinn er þrenningarsálmur og á vel við á þrenningarhátíð eða hvítasunnu. Lagið er… Halda áfram að lesa Bæn samfélagsins til heilagrar þrenningar