Afmæli séra Friðriks

Teiknaði þessa mynd af séra Friðriki Friðrikssyni, æskulýðsleiðtoga, stofnandi KFUM og KFUK, félagsmálafrömuðu, sálmaskáld, vitnisburður um Drottin Jesú Krist. Fyrirmyndin var ljósmynd af öldungnum. Aldrei hitti ég hann en fékk að anda að mér andrúmslofti í séra Friðriksherbergi á Amtamannsstíg, félagsmiðstöð KFUM og KFUK, þegar ég var æskulýðsfulltrúi, innan um bækurnar hans og muni. Afmælisdagurinn hans er í dag 25. maí.

Eftir Guðmundur Guðmundsson

Héraðsprestur í Eyjafjarðar- og Þingeyjarprófastsdæmi

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: