Það eru nokkur ár síðan ég teiknaði myndirnar af fossunum fimm. Í vor málaði ég þær með olíulitum á striga sem síðasta verkefni í vor í Myndlistarskóla Akureyrar. Ég var byrjaður að mála en ákvað að mála þær allar aftur og aftur þar til ég yrði sáttur, sem sagt þykkt. Svo þróast þetta með sínum… Halda áfram að lesa Fimm fossa ganga upp með Jökulsá á Fljótsdal
Day: 25. maí, 2023
Afmæli séra Friðriks
Teiknaði þessa mynd af séra Friðriki Friðrikssyni, æskulýðsleiðtoga, stofnandi KFUM og KFUK, félagsmálafrömuðu, sálmaskáld, vitnisburður um Drottin Jesú Krist. Fyrirmyndin var ljósmynd af öldungnum. Aldrei hitti ég hann en fékk að anda að mér andrúmslofti í séra Friðriksherbergi á Amtamannsstíg, félagsmiðstöð KFUM og KFUK, þegar ég var æskulýðsfulltrúi, innan um bækurnar hans og muni. Afmælisdagurinn… Halda áfram að lesa Afmæli séra Friðriks