Teiknaði þessa mynd af séra Friðriki Friðrikssyni, æskulýðsleiðtoga, stofnandi KFUM og KFUK, félagsmálafrömuðu, sálmaskáld, vitnisburður um Drottin Jesú Krist. Fyrirmyndin var ljósmynd af öldungnum. Aldrei hitti ég hann en fékk að anda að mér andrúmslofti í séra Friðriksherbergi á Amtamannsstíg, félagsmiðstöð KFUM og KFUK, þegar ég var æskulýðsfulltrúi, innan um bækurnar hans og muni. Afmælisdagurinn… Halda áfram að lesa Afmæli séra Friðriks
Tag: Teikningar
Fimm fossa gangan upp með Jökulsá á Fljótsdal
Eitt af stóru áhugamálum mínum er að ferðast. Fátt jafnast á við gönguferðir úti í náttúrunni. Þessi ferð upp með Jökulsá á Fljótsdal að fimm fossum var óviðjafnanleg. Þá fékk ég þessa ágætu hugmynd að teikna þá og mála. Það var verkefni mitt í sumarfríinu. Búinn að teikna en rétt byrjaður að mála. Hér eru… Halda áfram að lesa Fimm fossa gangan upp með Jökulsá á Fljótsdal