Níunda hugvekja út frá ræðum Jesú – samfélag smælingjanna

Wahhyu Sukayasa - Indónesía
Níunda hugvekja út frá ræðum Jesú – samfélag smælingjanna

Níunda hugvekja út frá ræðum Jesú í Matteusarguðspjalli. Legg ég út frá Matteus 18.1-5, 12-14, úr ræðunni um samfélagið. Í upphafi og lok heyrist lag mitt sem ég samdi 2019: Ljós Guðs anda. Nokkur málverk birtast með hugvekjunni sem minna á afstöðu Jesú til barna og það sem hann kenndi um samskipti manna eftir Carl Bloch, Cranach, Arngrím Gíslason og Sukayasa

Published
Categorized as Ræður
Guðmundur Guðmundsson's avatar

Eftir Guðmundur Guðmundsson

Héraðsprestur í Eyjafjarðar- og Þingeyjarprófastsdæmi

Færðu inn athugasemd