Jesús fer á hátíð Jerúsalem til

Barnasálmurinn: Jesús fór á hátíð, er viðeigandi á pálmasunnudegi. Ég lauk við hann fyrir nokkru en eldri þýðingu gerði ég þegar ég var æskulýðsfulltrúi þjóðkirkjunnar (1987-1988). Lagið eftir Harald Herresthal. Oft er það nú svo að barnasálmarnir eru ekki síður talandi til fullorðinni vegna þess að þá reynir höfundurinn að skrifa fyrir barnið. Þetta er ágætur… Halda áfram að lesa Jesús fer á hátíð Jerúsalem til

Published
Categorized as Sálmar

Tungl og hjarta yfir Akureyri

Fann þessar vísur á skrifborðinu mína í blaðabunka. Eina nóttina horfði ég yfir á Vaðlaheiði í tunglskini meðan hjartað sló í heiðinni, rafmagnsljós sem mynduð hjarta, til að lýsa upp skammdegið, eins og rauðu ljósin í umferðaljósunum.

Published
Categorized as Ljóð