Í tilefni af afmælinu birti ég hér lag og texta eftir mig. Það er í þakklæti til Guðs fyrir lífið sem hann gaf mér. Þökk fyrir að ég bjargaðist úr lífsháska tveggja ára. Þökk fyrir gæfu, vini og fjölskyldu en mest þakka ég fyrir að hann kallaði mig til fylgdar við sig. Í Vatnaskógi mætti… Halda áfram að lesa Í tilefni af 60 ára afmæli mínu
Month: apríl 2017
Jesús fer á hátíð Jerúsalem til
Barnasálmurinn: Jesús fór á hátíð, er viðeigandi á pálmasunnudegi. Ég lauk við hann fyrir nokkru en eldri þýðingu gerði ég þegar ég var æskulýðsfulltrúi þjóðkirkjunnar (1987-1988). Lagið eftir Harald Herresthal. Oft er það nú svo að barnasálmarnir eru ekki síður talandi til fullorðinni vegna þess að þá reynir höfundurinn að skrifa fyrir barnið. Þetta er ágætur… Halda áfram að lesa Jesús fer á hátíð Jerúsalem til
Tungl og hjarta yfir Akureyri
Fann þessar vísur á skrifborðinu mína í blaðabunka. Eina nóttina horfði ég yfir á Vaðlaheiði í tunglskini meðan hjartað sló í heiðinni, rafmagnsljós sem mynduð hjarta, til að lýsa upp skammdegið, eins og rauðu ljósin í umferðaljósunum.