Persónur píslarsögunnar og vitnisburður upprisunnar, 5. þáttur

Á páskadag skrifaði ég síðasta þáttinn um persónur píslarsögunnar sem ég hafði alltaf ætlað mér að endaði með vitnisburði upprisunnar. Ef það er sett á oddinn þá er upprisan miklu meira en að maður rísi upp frá dauðum. Ef menn hafnar upprisu Krists og trúnni vegna þess að maður trúi ekki slíku fara þeir á mis… Halda áfram að lesa Persónur píslarsögunnar og vitnisburður upprisunnar, 5. þáttur

Published
Categorized as Skrif

Persónur píslarsögunnar, 4. þáttur: Marta og María frá Betaníu hugleiða dauðann og eilífa lífið

Fjórði og síðast þáttur Persónur píslarsögunnar heitir: Marta og María frá Betaníu hugleiða dauðann og lífið eilífa. Þessi fjórði þáttur er samtal Mörtu og Maríu þar sem þær hugleiða dauðann og eilíft líf. Það eru þær Jóhanna Benný Hannesdóttir og Jóhanna Norðfjörð sem flytja minni Mörtu og Maríu. Lesari er Fjalar Freyr Einarsson. Þá er hér texti eftir mig við lag eftir Ragnhildi Ásgeirsdóttur sem syngur og spila og Íris Andrésdóttur syngur það með henni, Orð Guðs. Þær flytja líka lokasálminn eftir Tryggva Bjerkrheim í minni þýðingu: Ég sé í höndum þér heilög sár. Vil ég þakka öllum sem tóku þátt í að flytja þessa þætti.

Published
Categorized as Skrif

Persónur píslarsögunnar 2. þáttur: María móðir Drottins og íhugun orðsins

Krossfestingarmynd eftir Grunewald

Nú má hlusta á annan þátt um Persónur píslarsögunnar: María móðir Drottins og íhugun orðsins. Það eru hjónin Fjalar Freyr Einarsson sem kynnir og Dögg Harðardóttir sem flytur vitnisburð Maríu. Íhugunin hefst með sálminum mínum Komu úr austri konungar þrír við lag John H. Hopkins. Það eru mæðgurnar Íris Andrésdóttir og Ragnhildur Ásgeirsdóttir sem syngja þennan jólasálm við… Halda áfram að lesa Persónur píslarsögunnar 2. þáttur: María móðir Drottins og íhugun orðsins

Published
Categorized as Skrif

Persónur píslarsögunnar. 1. þáttur: Pétur postuli, fljótfær og mistækur maður

Fyrir tveimur árum samdi ég fjóra einþáttunga og samtöl í tilefni af 200 ára afmælis Hins íslenska biblíufélags. Ég nefndi þættina fjóra Persónur píslarsögunnar. Hugmyndina fékk ég hjá herprestinum og aðventistanum dr. Richard Stenbakken og sótti fyrsta þáttinn að miklu leyti til hans. Hann flutti sína þætti sem leikrit og gerir það á einstakan hátt og… Halda áfram að lesa Persónur píslarsögunnar. 1. þáttur: Pétur postuli, fljótfær og mistækur maður

Published
Categorized as Skrif

Jesús fer á hátíð Jerúsalem til

Barnasálmurinn: Jesús fór á hátíð, er viðeigandi á pálmasunnudegi. Ég lauk við hann fyrir nokkru en eldri þýðingu gerði ég þegar ég var æskulýðsfulltrúi þjóðkirkjunnar (1987-1988). Lagið eftir Harald Herresthal. Oft er það nú svo að barnasálmarnir eru ekki síður talandi til fullorðinni vegna þess að þá reynir höfundurinn að skrifa fyrir barnið. Þetta er ágætur… Halda áfram að lesa Jesús fer á hátíð Jerúsalem til

Published
Categorized as Sálmar

Tungl og hjarta yfir Akureyri

Fann þessar vísur á skrifborðinu mína í blaðabunka. Eina nóttina horfði ég yfir á Vaðlaheiði í tunglskini meðan hjartað sló í heiðinni, rafmagnsljós sem mynduð hjarta, til að lýsa upp skammdegið, eins og rauðu ljósin í umferðaljósunum.

Published
Categorized as Ljóð