Í tilefni af afmælinu birti ég hér lag og texta eftir mig. Það er í þakklæti til Guðs fyrir lífið sem hann gaf mér. Þökk fyrir að ég bjargaðist úr lífsháska tveggja ára. Þökk fyrir gæfu, vini og fjölskyldu en mest þakka ég fyrir að hann kallaði mig til fylgdar við sig. Í Vatnaskógi mætti… Halda áfram að lesa Í tilefni af 60 ára afmæli mínu