Brauð fyrir eilífðina

Ræðan var flutt við guðsþjónustu í Akureyrarkirkju 18. mars 2007 sem var 4. sunnudagur í föstu. Textinn var Jh. 6. 47-5, samkvæmt B textaröð. Ef manni væri boðið brauð sem sagt væri að gæfi eilíft líf myndi maður kaupa það? Hugleiðing um orð Jesú að brauðið sem hann gefur sé þannig.

Published
Categorized as Ræður

Vor Guð er borg á bjargi traust

Ræða flutt 2. mars 1997 á 3. sunnudegi í föstu. Texti: Jóh. 8:42-51, textaröð B. Sálmar:  Sb. 133: Jesús eymd vora alla sá. Sb. 284: Vor Guð er borg á bjargi traust. Sb. 42: Vér stöndum á bjargi, sem bifast ei má. Sb. 56: Son Guðs ertu með sanni.

Published
Categorized as Ræður

Fasta: Að iðrast í sekk og ösku

Barátta trúarinnar: Guðsþjónusta í Siglufjarðarkirkja 1. Sunnudag í föstu – 9. mars 2014. Upphaflega flutt í Kaupangskirkju á 1. sd. í föstu 2011. Lagt út frá Lk. 22. 24-32, B textaröð.