Ræðan var flutt við guðsþjónustu í Akureyrarkirkju 18. mars 2007 sem var 4. sunnudagur í föstu. Textinn var Jh. 6. 47-5, samkvæmt B textaröð. Ef manni væri boðið brauð sem sagt væri að gæfi eilíft líf myndi maður kaupa það? Hugleiðing um orð Jesú að brauðið sem hann gefur sé þannig.
Month: mars 2017
Vor Guð er borg á bjargi traust
Ræða flutt 2. mars 1997 á 3. sunnudegi í föstu. Texti: Jóh. 8:42-51, textaröð B. Sálmar: Sb. 133: Jesús eymd vora alla sá. Sb. 284: Vor Guð er borg á bjargi traust. Sb. 42: Vér stöndum á bjargi, sem bifast ei má. Sb. 56: Son Guðs ertu með sanni.
Fasta: Að iðrast í sekk og ösku
Barátta trúarinnar: Guðsþjónusta í Siglufjarðarkirkja 1. Sunnudag í föstu – 9. mars 2014. Upphaflega flutt í Kaupangskirkju á 1. sd. í föstu 2011. Lagt út frá Lk. 22. 24-32, B textaröð.