Ræðan var flutt við guðsþjónustu í Akureyrarkirkju 18. mars 2007 sem var 4. sunnudagur í föstu. Textinn var Jh. 6. 47-5, samkvæmt B textaröð. Ef manni væri boðið brauð sem sagt væri að gæfi eilíft líf myndi maður kaupa það? Hugleiðing um orð Jesú að brauðið sem hann gefur sé þannig.