Móðurást

Raunsæi og rómantík eru engar andstæður heldur mismunandi sjónarhorn á tilverunni. Þetta ljóð um móðurástina sem ég helga minningu móður minnar ósjálfrátt er glettin ádeila á hönnun skaparans, skemmtileg snilld hjá honum, en um leið þakklæti fyrir ástina, móðurástina, lífið. Með fylgir mynd af henni og mér sem ég held mikið upp á og fjölskyldu… Halda áfram að lesa Móðurást

Published
Categorized as Ljóð

Bláhúsið við Seyðisfjörð

„Bláhúsið við Seyðisfjörð“ er minningarljóð um föðurömmu og afa og þeirra börn samið og flutt á ættarmóti og þorrablóti ættarinnar 3. febrúar 2006. Þau bjuggu í litlu bláu húsi á Seyðisfirði, Jóhannes Sveinsson, úrsmiður og Elín Júlíanna Sveinsdóttir ættmóðirin.