Maríuljóð frá Betlehem – jólakveðja

Maríuljóð frá Betlehem er jólakveðja mín til vina minna og allra sem vilja við henni taka. Ljóðið er samið við jólasálminn: We three kings. Það er ekki þýðing því að enski sálmurinn er ræða vitringanna en mér fannst áhugaverðara að setja mig í spor Maríu guðsmóður. Ég sé kirkjuna, alla tilbiðjendur Drottins Jesú í hennar… Halda áfram að lesa Maríuljóð frá Betlehem – jólakveðja

Jólaboðskapur Lúkasar og Matthíasar

Jólaræða flutt í Glerárkirkju við miðnæturmessu á jólanótt 2013 en upphaflega í Grundarkirkju 2010. Jólaboðskapur Lúkasar hugleiddur í tengslum við æskuminningu Matthíasar Jochumssonar í jólaljóði hans frá 1891. Það er mögnuð útlegging á jólaboðskapnum þar sem Matthías biður jólabarnið að snerta sig.

Published
Categorized as Ræður

Mannréttindabarátta Jóhannesar og Jesú

Ræða var flutt í Akureyrarkirkju 4. sunnudag í aðventu 2013 út frá Jóh. 1 um vitnisburð Jóhannesar skýrarara. Guðspjöllin lögðu grunn að ákveðnum grundvallargildum fyrir mannlegt samfélag, í dag eru mannréttindi sett samfélögum til grundvallar sem eiga þó rætur að rekja nokkuð til guðspjallanna. Jóhannes og Jesú lögðu grunn að mannréttindabaráttu á sínum tíma eins… Halda áfram að lesa Mannréttindabarátta Jóhannesar og Jesú

Published
Categorized as Ræður