Inngangur: Það kemur fyrir þegar við prestarnir erum fengnir til að tala á jólafundum að það er nefnt við okkur að segja eitthvað fallegt um jólin. Mér datt í huga að taka þeirri áskorun að segja eitthvað fallegt. Fegurð er eðlilega smekksatriði svo að hér tala ég frá mínum bæjardyrum séð.